Menntar Börn til Minningar um Dóttur sína

„Tilgangur með sjóðnum er að mennta börn í Eþíópíu. Markmiðið er að halda honum gangandi og styrkja börn til uppeldis og menntunar og mögulega einnig til háskólanáms,“ segir Rúna Hagalínsdóttir sem hefur stofnað styrktarsjóðinn Kraftur Kötlu í þeim tilgangi. Sjóðurinn er stofnaður í nafni og til minningar um Kötlu Rún dóttur Rúnu sem lést ung

Lesa meira »
Mæðgur Kynna Styrktarsjóðinn Kraftur Kötlu

Mægurnar Kristjana Arnardóttir, Rúna Hagalínsdóttir og Arna Hagalínsdóttir hafa stofnað styrktarsjóðinn Kraft Kötlu. Markmið sjóðsins verður að styðja við börn í þróunarlöndum til uppeldis og menntunar Hugmyndin af sjóðnum kvikanði fyrir okkrum árum þegar upp kom löngun til að hefja einhversskonar styrktarstarfsemi í nafni Kötlu Rúnar, dóttur Rúnu, sem lést í Janúar 2007. Kraftur Kötlu

Lesa meira »
Scroll to Top