Mæðgur Kynna Styrktarsjóðinn Kraftur Kötlu

Mægurnar Kristjana Arnardóttir, Rúna Hagalínsdóttir og Arna Hagalínsdóttir hafa stofnað styrktarsjóðinn Kraft Kötlu. Markmið sjóðsins verður að styðja við börn í þróunarlöndum til uppeldis og menntunar

Hugmyndin af sjóðnum kvikanði fyrir okkrum árum þegar upp kom löngun til að hefja einhversskonar styrktarstarfsemi í nafni Kötlu Rúnar, dóttur Rúnu, sem lést í Janúar 2007.

Kraftur Kötlu kemur til með að þiggja frjáls framlög en nánari upplýsingar um sjóðinn og hvernig megi gerast styrktaraðili verður tilkynnt og auglýst nánar þann 21.04.2020.

Stöndum saman

Styrkjum börn til menntunar í þróunarlöndum. 

Kraftur Kötlu | 570120-1070 | Leirvogstungu 41, 270 Mosfellsbær | 866-4455 | kraftur@krafturkotlu.is
Scroll to Top