Með því að gerast styrktaraðili hjá Krafti Kötlu ert þú að tryggja menntun og velferð barna í Eþíópíu til langs tíma og þannig tryggja þeim öruggari og bjartari framtíð. Þú færð reglulega fréttir og myndir af framgangi og velgengni barnanna sem um ræðir.